Hér kennir ýmissa grasa. Rausað um menn og málefni, prjón, hekl, bútasaum, erfðafræði, ferðalög, skipulag, umferð og ég veit ekki hvað.
Allt eftir því í hvaða skapi höfundur er og hvað hefur glatt hann eða pirrað undanfarið. Sumt er endurnýtt eins og gengur því ekki má láta góðan texta fara forgörðum þó hann sé gamall.
Vigdís Fjóla Stefánsdóttir, mamma, amma, erfðaráðgjafi, Reykvíkingur, bókabéus, flakkari með handavinnudellu, og örugglega eitthvað fleira.
Vonandi hefur þú gaman af lesandi góður og ef ekki, þá er bara að smella sér annað:).