Ég sá hann um leið og ég settist niður með kaffibollann og gulrótarkökuna sem hafði freistað mín í afgreiðsluborði kaffihússins. Kaffihúsið var staðsett á 5. hæð bókabúðarinnar Foyles í London, einum af uppáhaldsstöðum mínum í þeirri borg. Allt í kring sat fólk á öllum aldri, flestir með bók eða bækur til að glugga í en…
Author: Vigdis Stefansdottir
Jólapeysubull
Ég hef dálítið gaman af bulli, bæði í orði og gerðum. Ekki síst í handverki, prjóni og bútasaumi. Nema hvað. Í nóvember (stundum fyrr) fara að birtast myndir af frábæru jólahandverki af öllum stærðum og gerðum. Föndri, saumaskap, hekli og prjóni. Það koma myndir af fjölskyldum og jafnvel heilu vinnustöðunum í jólapeysum sem hafa verið…
Hvar er best að prjóna? Á lúxushóteli í San Diego?
Það er dálítið gaman að kynnast því hvernig þeir sem eiga marga peninga lifa. Það fékk ég að prófa nýlega þegar ég fór á fund í San Diego. Lúxushótel var bæði fundarstaður og gististaður og ekki skemmdi veðrið þessa daga. Alltaf 20-23 gráður og sólskin að mestu. Það er svo sannarlega hægt að láta fara…
„Passwordkrakkinn“
Það er skemmtilegt að tala við og fylgjast með samræðum barna og unglinga. Eitt kvöldið var fjölskylduboð og eins og gengur var margt rætt. Á tímabili voru þrískiptar samræður og forvitna amman reyndi að fylgjast með öllu í einu – og tókst misjafnlega. Nema hvað, allt í einu heyrði amman að farið var að tala…
Where is the best place to knit? Hotel Rangá?
On a beautiful autumn day in mid-September, the knitter was staying at the luxurious Hotel Rangá, which, as the name suggests, is located in Rangárvallasýsla. The stay began after lunch on Saturday, and the first attempt was to knit while sitting indoors. Many good spots were found, as there were comfortable chairs throughout the building. …
Hvar er best að prjóna? Hótel Rangá?
Á fallegum haustdegi um miðjan september var prjónarinn staddur á lúxushótelinu Rangá, sem eins og nafnið gefur til kynna, er í Rangárvallasýslu.Dvölin hófst eftir hádegi á laugardegi og fyrst var prófað að prjóna innivið. Margir góðir staðir fundust enda þægilegir stólar víða í húsinu. Þessi skemmtilegi körfustóll er vel staðsettur og þótti upplagt að prófa…
The simplest sock pattern ever
Beautiful hand-knitted socks made from good quality yarn are a delight to the eyes and wonderful on the feet. Many knitters are masters of sock knitting, producing pair after pair and sometimes showcasing their work in large and small groups on social media. Others, less skilled, watch with admiration and wish to be part of…
Einfaldasta sokkauppskrift í heimi
Fallegir handprjónaðir sokkar úr góðu garni eru augnayndi og dásamlegir á fæti. Margir prjónarar eru meistarar í sokkaprjóni og framleiða hvert parið á fætur öðru og sýna stundum afraksturinn í stórum og litlum hópum á samfélagsmiðlum. Aðrir, minna megnugir horfa með andakt og óska þess að vera í þessum flotta hópi en komast kannski aldrei…
Almenningssamgöngur – Keflavíkurvöllur
Ferðalög til annarra landa kalla á að maður þarf að komast á flugvöll og svo heim frá honum aftur þegar til baka er komið. Yfirleitt er þetta lítið mál. Á flugvellinum eru skilti og leiðbeiningar um það hvernig best er að komast á áfangastað – með lest, með strætó, með rútu eða leigubíl. Stundum er…
Hvar er best að prjóna – Höfuðstöðin
Í paradísinni Elliðaárdal er margt að finna. Skemmtilegar gönguleiðir, Elliðaá, rjóður og oftast nær slatta af fólki. Ofarlega í dalnum hvílir lítil íbúðabyggð og enn ofar Árbæjarsafn sem geymir gömul hús og magnaða sögu. Í Ártúnsbrekkunni sem liggur meðfram dalnum er Höfuðstöðin, lítið og krúttlegt kaffi- og menningarhús þar sem á laugardögum koma saman börn…
Reiðvettlingarnir klárir (uppskriftin)
Fyrir nokkru minntist ég á að mögulega væri uppskrift fyrir reiðvettlinga að raungerast. Það hefur nú orðið og vettlingarnir komnir á Ravelry https://www.ravelry.com/patterns/library/riding-mittens-felted og Disaknit https://disaknit.is/product/reidvettlingar/. Þessi vegferð var ekki alveg tíðinda- eða sársaukalaus eins og gengur en að lokum, með góðra prjónara hjálp, tókst að ljúka verkinu. Þá er bara að taka fram plötulopasafnið…
Minimalism
I sit in my apartment and look around at everything I own. I should probably be taking care of all this stuff—wiping it down, tidying up, organizing, and who knows what else—but somewhere along the way, I lost the motivation to do much housework. In fact, I don’t think I ever had it. There are…
Minimalismi
Ég sit í íbúðinni minni og horfi í kring um mig á allt sem ég á. Mögulega ætti ég að vera að sinna þessu dóti öllu með afþurrkun, tiltekt, skipulagi og ég veit ekki hvað en einhvers staðar á þróunarleiðinni datt út nennan til að gera mikið af húsverkum. Reyndar held ég að mín hafi…
Where is the best place to knit? During a social visit?
Bags and bundles, cases and various other things, often accompany a person when they leave the house. If one happens to be a knitter, it’s almost certain that knitting supplies are brought along, no matter what else is left behind. That applies to me as well. I almost never leave the house without taking my…
Hvar er best að prjóna? Í heimsókn?
Pokar og pinklar, töskur og tuðrur, fylgja manni gjarnan ef maður fer úr húsi. Ef þannig vill til að maður er prjónari, þá er næsta víst að prjónadót er með í för, hvað annað sem verður eftir. Það á líka við um mig. Ég fer nánast aldrei úr húsi án þess að hafa með mér…
Bananasokkar
Hvað eiga bananar og sokkar sameiginlegt? Ekki mikið, svona við fyrstu sýn en skoðum málið betur. Þegar maður prjónar sokka, þá eru þeir í raun eins konar túba með smá útvexti fyrir hælinn. Bestu sokkarnir eru auðvitað þeir sem passa best á fótinn og internetið, tölvur, símar, bókasöfn og heimili prjónara eru full af allskonar…
Taxi in Lisbon
Usually, my travels are very economical and I mostly use either my legs or public transportation to get around. On a recent trip to Lisbon, I was traveling with two teenagers, and since we arrived in the country late at night (or early morning) and I was unfamiliar with the place, never having been to…
Leigubílalúxus í Lissabon
Að öllu jöfnu ferðast ég ódýrt og nota mest tvo jafnfljóta eða almenningssamgöngur þar sem ég er hverju sinni. Í nýliðinni ferð til Lissabon var ég á ferð með tveimur unglingum og af því við komum til landsins seint að kvöldi (eða snemma nætur), og ég þekkti ekki til hafandi aldrei komið til Lissabon, varð…
Where is the best place to knit? Lisbon?
The happy place for some people is where they hold knitting needles in their hands. They find it hard to stay in one place for a long time without picking them up (doesn’t everyone carry knitting supplies in their bag wherever they go?). Sometimes it’s too hot and a bit sweaty to knit. Sometimes it…
Hvar er best að prjóna? Lissabon?
English Sumum líður best með prjóna í höndum og eiga erfitt með að vera lengi á sama stað án þess að taka þá upp (eru ekki allir með prjónadót í töskunni hvert sem farið er?). Stundum er heitt og dáldið sveitt að prjóna. Stundum er dáldið kalt og erfitt að höndla prjónana en stundum er…
Traffic lights in Iceland and Tenerife
I have now joined the ever-growing group of people who have spent Christmas in Tenerife. Being able to sit outside, walk, take the bus or car anywhere, and explore beautiful nature, interesting houses, and culture, all in summer clothes, was fantastic. Mind you, I live in Iceland… The population of Tenerife is just under one…
Umferðarljósin og Tene
Ég bættist í hóp þeirra sem eyddi jólum á Tene, í fyrra. Að geta setið úti, gengið, farið í strætó eða bíl um allt og skoðað fallega náttúru, skemmtileg hús og menningu, allt í hásumarfötum um jól og áramót, var frábært. Íbúafjöldi Tenerife er rétt undir milljón og erlendir gestir eru líklega um 3 milljónir…
Matarsóun – hvað getum við gert?
Daglega er ótrúlega miklu magni af mat hent í ruslið. Maturinn kemur frá framleiðendum, fyrirtækjum, verslunum og heimilum svo eitthvað sé nefnt. (mynd frá Getty images) Oft er matur sem lendir í ruslinu ætur – það á væntanlega helst við um mat sem fyrirtæki henda, síður það sem kemur frá heimilum. Síðasti söludagur og síðasti…
Garn og litir og gleði
Að horfa á garn og prjónaðar flíkur eykur gleði (mína a.m.k.) og tíminn sem fer í að skoða Pinterest, handóða prjónara og fleiri góðar síður er góður tími. Jú, víst væri hægt að nota tímann í að t.d. þurrka af eða þrífa en…rykið fer ekkert en maður gæti misst af allskonar garndásemdum! Eða þannig. Nema…
Hestavettlingar (fyrir knapa, ekki hesta)
Ég á góða vinkonu sem stundar hestamennsku af miklum móð. Hún sinnir hestunum allt árið og á sumrin er hún leiðsögumaður í hestaferðum norðan heiða. Eins og gefur að skilja er dálítið rætt um hesta. Mér finnst þeir fallegir og elskulegir og ekki versnaði álitið þegar barnabörnin fóru eitt af öðru að hitta hana til…