Ég sá hann um leið og ég settist niður með kaffibollann og gulrótarkökuna sem hafði freistað mín í afgreiðsluborði kaffihússins. Kaffihúsið var staðsett á 5. hæð bókabúðarinnar Foyles í London, einum af uppáhaldsstöðum mínum í þeirri borg. Allt í kring sat fólk á öllum aldri, flestir með bók eða bækur til að glugga í en…