Það er dálítið gaman að kynnast því hvernig þeir sem eiga marga peninga lifa. Það fékk ég að prófa nýlega þegar ég fór á fund í San Diego. Lúxushótel var bæði fundarstaður og gististaður og ekki skemmdi veðrið þessa daga. Alltaf 20-23 gráður og sólskin að mestu. Það er svo sannarlega hægt að láta fara…