Af og til koma skilaboð til ömmunnar um að hekla/prjóna eitthvað. Í vikunni var það húfa. Amman fékk senda smámynd af nokkrum stúlkum með húfur. Satt best að segja hélt amman að þetta væri misskilningur og að svona húfur ættu heima á höfði smákrakka en ekki táninga. En nei, táningurinn sagði þetta í tísku og…
Category: Hekl
Sængurlaus dúkka og marglitt fiðrildi
Það kemur ýmislegt upp í ferðalögum. Stundum þarf að gera við sokk eða annað plagg, stundum vantar allt í einu hlýja sokka eða vettlinga og svo getur það gerst að skortur á fiðrildum segi til sín. Þegar litlar dúkkur eru með í för verður stundum vart við teppa- eða sængurleysi fyrir þær. Lítil hnáta horfði…
Hekluð göt
Pinterest er óendanleg uppspretta skemmtilegra uppskrifta og hugmynda. Tíminn flýgur á meðan maður flettir gegnum hvert undrið af öðru og óskar þess að hafa allan tímann í veröldinni til að prjóna, hekla og föndra þetta allt. Undanfarið hef ég sé eitthvað sem líkist hálfkláruðum götóttum peysum. Eiginlega ermum með smáparti af bol. Mér datt helst…