Viggublogg

Það er spurning…

Menu
  • Forsíða
  • Handavinna
    • Prjón
    • Hekl
    • Bútasaumur
    • Hugmyndir
  • Borgin
    • Skipulag
    • Byggingar
    • Umferðarljós
  • Ferðalög
    • Bretland
    • Holland
    • Ísland
    • USA
  • Umhverfið
  • Bækur
  • Matur og uppskriftir
  • Erfðafræði
  • Hugleiðingar
  • Til gamans
  • English
  • Shop
    • Cart
    • Checkout
    • My account
Menu

Category: Handavinna

Upplýsingar um handavinnu

Bjálkakofi

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Bjálkakofi er eitt  af þekktustu mynstrum í bútasaumi. Blokkin byrjar með miðju sem oft er ferningslaga miðja og í kring um miðjuna eru saumaðar ræmur – bjálkar, gjarnan þannig að skiptist á ljóst og dökkt. Þetta er þó ekki alltaf og litavalið bara eftir höfði hvers og eins. Blokkirnar er hægt að setja saman á ýmsa vegu,…

Read more

Léttlopi

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Stundum dettur manni einhver vitleysa í hug og ég er þeirrar gerðar að framkvæma strax, oft áður en maður hugsar til enda.  Í langan tíma hef ég átt erfitt með að prjóna úr lopa, hóstað og hnerrað og ég veit ekki hvað. Lopinn íslenski er afar áferðarfallegur (stingur eins og ég veit ekki hvað samt:): …

Read more

Sængurlaus dúkka og marglitt fiðrildi

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Það kemur ýmislegt upp í ferðalögum. Stundum þarf að gera við sokk eða annað plagg, stundum vantar allt í einu hlýja sokka eða vettlinga og svo getur það gerst að skortur á fiðrildum segi til sín. Þegar litlar dúkkur eru með í för verður stundum vart við teppa- eða sængurleysi fyrir þær. Lítil hnáta horfði…

Read more

Hekluð göt

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Pinterest er óendanleg uppspretta skemmtilegra uppskrifta og hugmynda. Tíminn flýgur á meðan maður flettir gegnum hvert undrið af öðru og óskar þess að hafa allan tímann í veröldinni til að prjóna, hekla og föndra þetta allt. Undanfarið hef ég sé eitthvað sem líkist hálfkláruðum götóttum peysum. Eiginlega ermum með smáparti af bol. Mér datt helst…

Read more

Eyjabúar

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Eyjabúar eru um margt aðeins öðruvísi en fólk sem lifir á meginlandi. Hafa þurft um aldir að treysta á eigin bjargir, oft við erfiðar aðstæður.  Við þekkjum þetta vel Íslendingar og mögulega er þetta ein af ástæðunum fyrir því að okkur finnst ekki margt ómögulegt. Við bara vöðum í verkið og framkvæmum það og skiljum…

Read more
  • Previous
  • 1
  • 2
©2025 Viggublogg