Ég sá hann um leið og ég settist niður með kaffibollann og gulrótarkökuna sem hafði freistað mín í afgreiðsluborði kaffihússins. Kaffihúsið var staðsett á 5. hæð bókabúðarinnar Foyles í London, einum af uppáhaldsstöðum mínum í þeirri borg. Allt í kring sat fólk á öllum aldri, flestir með bók eða bækur til að glugga í en…
Category: Hugleiðingar
„Passwordkrakkinn“
Það er skemmtilegt að tala við og fylgjast með samræðum barna og unglinga. Eitt kvöldið var fjölskylduboð og eins og gengur var margt rætt. Á tímabili voru þrískiptar samræður og forvitna amman reyndi að fylgjast með öllu í einu – og tókst misjafnlega. Nema hvað, allt í einu heyrði amman að farið var að tala…
Minimalism
I sit in my apartment and look around at everything I own. I should probably be taking care of all this stuff—wiping it down, tidying up, organizing, and who knows what else—but somewhere along the way, I lost the motivation to do much housework. In fact, I don’t think I ever had it. There are…
Minimalismi
Ég sit í íbúðinni minni og horfi í kring um mig á allt sem ég á. Mögulega ætti ég að vera að sinna þessu dóti öllu með afþurrkun, tiltekt, skipulagi og ég veit ekki hvað en einhvers staðar á þróunarleiðinni datt út nennan til að gera mikið af húsverkum. Reyndar held ég að mín hafi…
Hildurnar í lífi mínu
Ég er svo heppin að þekkja nokkrar konur sem bera nafnið Hildur. Fyrst er það Hildur litla systir mín sem heitir fullu nafni Hildur Hrönn. Þá er það Hildur H, vinkona til margra ára og Hildur J sem sömuleiðis hefur fylgt mér lengi bæði sem vinnufélagi og vinkona. Hildur R vann með mér (óbeint) um…
Jólin á útsölu
Þá eru jólin búin (að mestu). Ég fór í Húsasmiðjuna og var dálítið leið, eins og oft áður yfir því hvernig jólin fara á útsölu fyrsta opnunardag eftir hátíðar. Allt í einu var allt skrautið fyrir, þurfti að losna við það sem fyrst á niðursettu verði. Þetta á svosem við um mest af þeim vörum…
Eitt lítið halló
“Hello,” var sagt lágt við hliðina á mér þar sem ég sat á flugvellinum í Düsseldorf að bíða eftir flugi heim til Íslands. Ég hafði setið um stund og skrifað á litlu ferðatölvuna mína, á íslensku auðvitað, og nokkru fyrr hafði sest við hlið mér japönsk kona á miðjum aldri, hluti af stærri hóp. Það var…
Vinátta
Mannfólk, líkt og margar aðrar lífverur, þrífst á samskiptum og vináttu. Samt eru ótal margir einmana og líður ekki vel vegna þess. Öðrum finnst fínt að fá að vera í friði og sækja lítt í samveru. Einmanaleiki og vinátta hafa verið mér hugleikin hugtök um langa hríð. Ég hef velt fyrir mér hvernig fólk eignast…