Ég bjó í Wales um tveggja ára skeið og eitt af því skemmtilega sem ég gerði með samleigjendum mínum var að fara í „afternoon tea“ á hinum ýmsu stöðum. Því fylgdi auðvitað enskar skonsur með „clotted cream“, jarðarberjasultu og te (það verður að vera te). Smátt og smátt urðu þessar ferðir þannig að við fórum…
Category: Matur og uppskriftir
Kanntu brauð að baka?
Það hafa margir gaman af því að baka en eru kannski svolítið hræddir við pressugersbakstur. Læt hér fylgja „aulahelda“ grunnuppskrift að brauði – sem ég skrifaði fyrir alllöngu og hefur reynst mörgum vel við að byrja baksturinn. Þessi uppskrift hentar sem sagt í alla vega brauð og meira að segja sætabrauð! En hér kemur uppskriftin..eins og…