Reykjavík er borgin mín. Borgin sem ég hef búið í frá fæðingu, að stuttum tíma frátöldum. Hún er síbreytileg eins og borgir eru. Stundum kyrrlát og falleg – ef maður á leið um hana snemma morguns, einkum í dásamlegri vormorgunbirtu sem er engu lík. Eða á kyrrlát sumarkvöldi, sem kannski eru ekki svo mörg en…