Ég bættist í hóp þeirra sem eyddi jólum á Tene, í fyrra. Að geta setið úti, gengið, farið í strætó eða bíl um allt og skoðað fallega náttúru, skemmtileg hús og menningu, allt í hásumarfötum um jól og áramót, var frábært. Íbúafjöldi Tenerife er rétt undir milljón og erlendir gestir eru líklega um 3 milljónir…