Viggublogg

Það er spurning…

Menu
  • Forsíða
  • Handavinna
    • Prjón
    • Hekl
    • Bútasaumur
    • Hugmyndir
  • Borgin
    • Skipulag
    • Byggingar
    • Umferðarljós
  • Ferðalög
    • Bretland
    • Holland
    • Ísland
    • USA
  • Umhverfið
  • Bækur
  • Matur og uppskriftir
  • Erfðafræði
  • Hugleiðingar
  • Til gamans
  • English
  • Shop
    • Cart
    • Checkout
    • My account
Menu

Category: Umhverfið

Textílbarinn rokkar

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Á nýliðinni Prjónahátíð á Blönduósi vakti Textílbarinn enn og aftur athygli mína. Þetta framtak er alger snilld! Að finna og endurnýta garn sem annars hefði farið í ruslið (eða samsvarandi) passar vel við nútímann. Það er miklu betra að nota það sem þegar hefur verið keypt en kaupa nýtt (jú, auðvitað er gaman að kaupa…

Read more

Matarsóun – hvað getum við gert?

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Daglega er ótrúlega miklu magni af mat hent í ruslið. Maturinn kemur frá framleiðendum, fyrirtækjum, verslunum og heimilum svo eitthvað sé nefnt. (mynd frá Getty images) Oft er matur sem lendir í ruslinu ætur – það á væntanlega helst við um mat sem fyrirtæki henda, síður það sem kemur frá heimilum. Síðasti söludagur og síðasti…

Read more

Gamall vinur kveður

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Ég er svo heppin að búa í hverfi sem var byggt að mestu milli áranna 1950 og 1960. Húsin eru hæfilega stór og hægt að sjá lengra frá sér en inn um næsta glugga. Það er lúxus sem seint verður ofmetinn. Þó húsin séu flest lítil fjölbýlishús, að minnsta kosti við mína götu, þá fylgja…

Read more

Garðvinna

Posted on by Vigdis Stefansdottir

 Á vorin langar mann út. Grafa fingurna í moldina, finna sterka moldarlyktina sem gýs upp þegar skóflu er stungið í jörð og gróðursetja. Þetta árið er áherslan á matjurtir. Í nokkrar vikur hafa pínulítil fræ fengið að vaxa og dafna í öllum gluggum og nú eru þau flest komin út í beð eða potta. Og…

Read more

Loftlagsvá og AI

Posted on by Vigdis Stefansdottir

Það er stórkostlegt og um leið dálítið „scary“ að fylgjast með þróun gervigreindar.  Daglega spretta upp nýjar síður með leiðum til að skapa efni eða svara spurningum með gervigreind. Merkilegt nokk, þá hefur þessu meira og minna verið lýst í vísindaskáldsögum og þar er gjarnan varað við afleiðingum þess að gefa gervigreindinni of mikið vald….

Read more
©2025 Viggublogg