Ferðalög til annarra landa kalla á að maður þarf að komast á flugvöll og svo heim frá honum aftur þegar til baka er komið. Yfirleitt er þetta lítið mál. Á flugvellinum eru skilti og leiðbeiningar um það hvernig best er að komast á áfangastað – með lest, með strætó, með rútu eða leigubíl. Stundum er…