Forfeður okkar hafa fyrir löngu áttað sig á samspili erfða og umhverfis. Til merkis um það er þessi vel þekkta vísa:
Fjórðungi bregður til föður.
Fjórðungi bregður til móður.
Fjórðungi bregður til fósturs.
Fjórðungi bregður til nafns.
Category: Erfðafræði