
Sokkar og skór eru ekki í sérstöku uppáhaldi hjá undirritaðri sem notar hvorutveggja eins lítið og hægt er. Sokkarnir fjúka í síðasta lagi í lok mars og koma ekki aftur úr skúffum fyrr en í fyrsta lagi í október. Þá meira að segja sjaldan. Skór eru ívið meira notaðir, enda frekar óvinsælt að vera berfættur í vinnu á spítala:).
Þetta á hins vegar ekki við um prjónaða og heklaða inniskó eins merkilegt og það er. Ég veit ekki hversu mörgum klukkustundum ég hef varið í að skoða og safna á Pinterest allskonar inniskóm. Ef mér líst sérstaklega vel á uppskriftirnar eða sjá má einhverja aðferð við handverkið sem ég ekki kann, þá kaupi ég garnan uppskriftina og set hana samviskusamlega í Ravelry safnið og svo öryggisafrit í möppu í tölvunni.
Hér er svo þessi dásemdar uppskrift – á ensku reyndar. Þeir passa vel á stærð ca 38-39 ef prjónar nr. 5.5 eru notaðir og garn sem þeim hentar. Ég prjóna stundum aðeins fleiri garð efst en þessa tvo sem á að gera.
Njótið vel!
Það þarf ekki að kaupa allar uppskriftir og það vill þannig til að uppáhaldsinniskórnir mínir eru fríir. Þessa hef ég prjónað úr allskonar garni, með prjónum frá 3.5 mm upp í 6.5 mm eftir garninu og alltaf koma þeir vel út. Ég vind saman spotta sem hafa orðið afgangs úr öðrum verkefnum og prjóna inniskó. Flesta gef ég einhverjum reyndar því ég er ekkert duglegri að ganga í inniskóm en sokkum.
Non-felted Slippers by Yuko Nakamura
5.5mm needles or size needed for gauge. (The slippers are worked flat and then sewn.) 2 Stitch markers
GAUGE: 13 stitches per 10cm in stockinette stitch
SIZE: Ladies’ Size M
Sole
Using A, Cast on 50sts using a long-tail method. Row 1: K25, PM, K25.
Row 2: * K1, M1, K23, M1, K1 * twice. (54sts)
Row 3 and all odd rows: K.
Row 4: * K1, M1, K25, M1, K1 * twice. (58sts)
Row 6: * K1, M1, K27, M1, K1 * twice. (62sts)
Row 8: * K1, M1, K29, M1, K1 * twice. (66sts)
Row 10: * K1, M1, K31, M1, K1 * twice. (70sts)
Row 12: (Remove marker as you come to it.) * K1, M1, K33, M1, K1 * , M1, repeat * (75sts) Cut yarn.
Instep
Using B.
Row 1: K.
Row 2: P33, PM, P9, PM, P33.
Row 3: K26, ssk twice, K3tog, K9, sl1, k2tog, psso, k2tog twice, K26. (67sts) Row 4: P.
Row 5: K22, ssk twice, K3tog, K9, sl1, k2tog, psso, k2tog twice, K26. (59sts) Row 6: P.
Row 7: K34, ssk.
Row 8 (WS): sl1, P9, p2tog.
Row 9: sl1, K9, ssk.
Row 10: sl1, P9, p2tog.
Rows 11-26: as Rows 9-10. (39sts)
Row 27: sl1, K9, ssk, (DO NOT TURN!) K13. (38sts)
Row 28: (Remove markers as you come to it.) P23, p2tog, P13. (37sts)
Cut yarn.
Cuff
Using A.
Rows 1-2: K.
Bind off in knit stitch.
Finishing
Using a flat seam, join sole and back seam.