
Ævintýrið Frozen hefur farið sigurför um jörðina svo ekki sé meira sagt. Litlir kollar grúfa sig yfir allskonar tæki til að horfa á myndina, læra fjölda söngva utanað og svo er dansað við tónlistina.
Amman og prjónadellukonan varð auðvitað að prjóna peysu sem hæfir tilefninu og úr varð þessi sem fékk nafnið Snær. Hún vakti lukku hjá þeim sem fengu svo amman fór í að pára uppskriftina.
Nú er hún komin á https://disaknit.is/product/snaer/
Njótið vel:)
Category: Prjón