Viggublogg

Það er spurning…

Menu
  • Forsíða
  • Handavinna
    • Prjón
    • Hekl
    • Bútasaumur
    • Hugmyndir
  • Borgin
    • Skipulag
    • Byggingar
    • Umferðarljós
  • Ferðalög
    • Bretland
    • Holland
    • Ísland
    • USA
  • Umhverfið
  • Bækur
  • Matur og uppskriftir
  • Erfðafræði
  • Hugleiðingar
  • Til gamans
  • English
  • Shop
    • Cart
    • Checkout
    • My account
Menu

The Midnight Library

Posted on by Vigdis Stefansdottir

 

Stundum rekst maður á bækur sem er erfitt að leggja frá sér. The Midnight Library eftir Matt Haig er ein slík. Hún heldur manni gjörsamlega frá upphafi til enda. Samt er engin spenna þannig séð, enginn sem lendir í lífshættu eða annað slíkt. 

Category: Bækur
©2025 Viggublogg